Table of Contents
Gröf
Í eftirfarandi myndum eru notaðar Gaussískar pumpur á forminu $P=p\exp\left(-\frac{(x-x_0)^2 + (y - y_0)^2}{\sigma^2}\right)$. Í eftirfarandi er $\sigma$= 1.2 µm, eða FWHM = 2.83 µm. Gildi sem eru notuð eru $\alpha$ = 0.01 µm$^2$, $\gamma_{LP}$ = 2 ps$^{-1}$, $\Gamma$ = 1 ps$^{-1}$, $R$ = 2 ps$^{-1}$µm$^{-2}$, $\eta$ = 1 ps$^{-1}$.
Monotile
Ég náði að búa til sæmilega stóra monotile grind með því að nota kóða frá Hastings Greer, tína út punktana og vista í NumPy skrá.
Hér eru r- og k-rúms myndir af $\psi$ í monotile grind. Til að sjá fínni smáatriði í rúminu er $e^{-10}$ bætt við algildið af $\psi$ í öðru og logrinn tekinn af niðurstöðunni.
Penrose grind
Eftirfarandi eru hermanir af Penrose grind með 5 skiptingum og mismunandi þvermálum, d.
Þar sem pumpurnar eru orðnar of þétt setnar minnkum við okkur í 4 skiptingar.
Sierpinski grind
Til gamans prófaði ég að gera Sierpinski grind með hliðarlengdir 128 µm.