Posted on

Table of Contents

Gröf

Í eftirfarandi myndum eru notaðar Gaussískar pumpur á forminu $P=p\exp\left(-\frac{(x-x_0)^2 + (y - y_0)^2}{\sigma^2}\right)$.

Monotile

Hér er $\sigma$ = 16 µm og $p$ = 40. Til að sjá fínni smáatriði í rúminu er einum bætt við algildið af $\psi$ í öðru og logrinn tekinn af niðurstöðunni.

Hér er önnur hermun með styttra gridi, = 12 µm og =40.

Penrose grind

Hér er $\sigma$ = 0.9 µm og $p$ = 20. Radíus grindarinnar er 200 µm og henni er skipt upp 5 sinnum.

Random grind

Hér er hermun þar sem pumpur eru staðsettar á handahófsvöldum stöðum með því skilyrði að engar tvær pumpur séu minna en 2$\sigma$ frá hvorri annarri. Hér er $\sigma$ = 14 og $p$ = 40